Vísur - rafræn ljóðabók eftir Birki Blæ
5.0(
3 ratings
)ExtensionJust for Fun8 users
Overview
Vísur er rafræn ljóðabók sem birtir ljóð við menningartengdar fréttir á visir.is
Ljóð bókarinnar munu birtast neðan menningartengdra frétta á visir.is í stað athugasemdakerfisins. Bókin er 16 síður að lengd. Þegar öll ljóðin hafa verið birt mun vafraviðbótin eyða sjálfri sér og athugasemdakerfið birtast á ný. Vísur er gefin út af Meðgönguljóðum í samstarfi við Vísi. (smellið á bláa "Free" takkann hér fyrir ofan til að setja vafraviðbótina upp)
5 out of 53 ratings
Google doesn't verify reviews. Learn more about results and reviews.
Details
- Version1.0.1
- UpdatedAugust 26, 2014
- Offered byjon.edvald
- Size1.46MiB
- LanguagesEnglish
- Non-traderThis developer has not identified itself as a trader. For consumers in the European Union, please note that consumer rights do not apply to contracts between you and this developer.
Privacy
The developer has not provided any information about the collection or usage of your data.
Support
For help with questions, suggestions, or problems, please open this page on your desktop browser