Smellbeitusía fyrir Smartland og DV - Chrome Web Store
Item media 1 screenshot

Overview

Gefur þér valkost á því að hætta við að opna hlekki sem leiða til Smartlands eða DV.

Hefur þú séð eftir því að hafa smellt frá "frétt", t.d frá DV eða Smartlandinu? Þá er þetta hentug viðbót fyrir vafran þinn! Ekki vera týpan sem að smellir á linkinn og commentar: "Er þetta frétt?!?!" eða "Hverjum er ekki sama!". Því að í hvert sinn sem þú smellir á slíkar fréttir, njóta miðlarnir góðs af. Því meira sorp sem við skoðum, því meira sorp er framleitt ;) Viðbót þessi stöðvar keyrsluna áður en það er orðið of seint. Athugið að þegar valið er að halda áfram á hlekkinn mun viðvörun ekki birtast aftur þar til að vafrinn er endurræstur. Þetta á nú bara að vera létt áminning af og til. FAQ: Hvers vegna ertu að þessu? : Fékk nóg af þessu sjálfur, átti það til að smella á hlekki frá umræddum miðlum. Einnig mæli ég með t.d. á Facebook að smella punktana þrjá hjá innleggjum sem þú vilt sjá minna af. Af hverju þessir miðlar? : Þetta eru bara þær síður sem komu mest upp hjá mér í Facebook feedinu. Til eru viðbætur nú þegar sem hægt er að velja hvaða síður eru blokkaðar. Þetta einfalda viðbót er svona 50/50; 'statement'/praktík. Geturðu bætt við öðrum miðlum eða tekið annan út? : Ég er nú bara að vinna í þessu til gamans þegar ég nenni, ef notendafjöldi verður nægilega mikill skal ég eyða tíma í þetta og að jafnvel leyfa notendum að þróa viðbótina með mér. Endilega skildu eftir umsögn um hvað þér finnst megi gera betur :)

0 out of 5No ratings

Google doesn't verify reviews. Learn more about results and reviews.

Details

 • Version
  1.2
 • Updated
  April 21, 2021
 • Offered by
  roggodude
 • Size
  3.81KiB
 • Languages
  English (UK)
 • Developer
  Email
  roggodude@gmail.com
 • Non-trader
  This developer has not identified itself as a trader. For consumers in the European Union, please note that consumer rights do not apply to contracts between you and this developer.

Privacy

The developer has disclosed that it will not collect or use your data.

This developer declares that your data is

 • Not being sold to third parties, outside of the approved use cases
 • Not being used or transferred for purposes that are unrelated to the item's core functionality
 • Not being used or transferred to determine creditworthiness or for lending purposes

Support

Google apps