Item logo image for Sarpurinn Viðbætur

Sarpurinn Viðbætur

ExtensionAccessibility13 users
Item media 3 screenshot
Item media 1 screenshot
Item media 2 screenshot
Item media 3 screenshot
Item media 1 screenshot
Item media 1 screenshot
Item media 2 screenshot
Item media 3 screenshot

Overview

Hjálpsamar viðbætur við Sarpvef RÚV

Bætir við lyklaborðsstuðningi við helstu aðgerðir á Sarps sjónvarpsvef RÚV. Gerir einnig kleift að stilla - Hvort að spila eigi næsta þátt sjálfvirkt. - Æskileg streymigæði á spilaranum . - Hvort byrja eigi að spila efni strax og síða opnast. - Spilarinn man hvar þú hættir að horfa síðast og opnar þáttinn aftur á sama stað. Með þessari viðbót er hægt að nýta fjarstýringar til að stjórna afspilun á efni og til að velja efni úr dagskrálista sarpsins. Lyklaborðs flýtileiðir: Spilari → (ör til hægri): Spóla áfram 90sec ← (ör til vinstri): Spóla til baka 60sec F: Setja í eða taka spilara úr heil-skjás viðmóti (fullscreen) M: Hljóð af eða á S: Kveikja á/slökkva á texta B: Til baka á síðasta skjá Dagskrá → (ör til hægri): Velja næsta þátt í flokk ← (ör til vinstri): Velja síðasta þátt í flokk ↑ (ör upp): Fara í flokk fyrir ofan ↓ (ör niður): Fara í flokk fyrir neðan P: Spila valinn þátt B: Endurhlaða vefsíðunni

0 out of 5No ratings

Google doesn't verify reviews. Learn more about results and reviews.

Details

  • Version
    2.2.0
  • Updated
    December 24, 2019
  • Offered by
    Sverrir Sigmundarson
  • Size
    61.63KiB
  • Languages
    English
  • Developer
    Email
    sverrirs@sverrirs.com
  • Non-trader
    This developer has not identified itself as a trader. For consumers in the European Union, please note that consumer rights do not apply to contracts between you and this developer.

Privacy

The developer has not provided any information about the collection or usage of your data.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please open this page on your desktop browser

Google apps