Item logo image for Safnarinn

Safnarinn

ExtensionAccessibility5 users
Item media 1 screenshot

Overview

Gerir þér kleift að vista myndbönd og hljóðbrot í Sarpinum hjá RÚV

Gerir þér kleift að vista myndbönd og hljóðbrot á auðveldan hátt í Sarpinum hjá RÚV. Frábært fyrir þá sem vilja „safna í sarpinn“ t.d. áður en haldið er í ferðalag eða búist er við lélegu netsambandi. == Hvernig virkar viðbótin? == Hún bætir við "Vista myndband" takka við myndbönd og "Vista hljóðbrot" við hljóðbrot í Sarpinum. == Hvaðan koma myndböndin / hljóðbrotin? == Þau koma beint úr Sarpinum. Það eina sem viðbótin gerir er að bæta við takka sem vísar beint í skrárnar. Þær eru nú þegar aðgengilegar öllum, en það er flókin leið að sækja þær.

0 out of 5No ratings

Google doesn't verify reviews. Learn more about results and reviews.

Details

  • Version
    1.0
  • Updated
    October 1, 2016
  • Offered by
    h@raldur.is
  • Size
    27.87KiB
  • Languages
    English
  • Developer
    Email
    h@raldur.is
  • Non-trader
    This developer has not identified itself as a trader. For consumers in the European Union, please note that consumer rights do not apply to contracts between you and this developer.

Privacy

The developer has not provided any information about the collection or usage of your data.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please open this page on your desktop browser

Google apps